Nokia 5310 XpressMusic - Vottorð

background image

Vottorð

Mikilvægt: Þó að notkun vottorða dragi verulega úr þeirri áhættu sem fylgir

fjartengingum og uppsetningu hugbúnaðar verður að nota þau rétt svo að aukið öryggi

fáist. Tilvist vottorðs er engin vörn ein og sér. Vottorðastjórinn verður að vera með rétt,

sannvottuð eða tryggileg vottorð svo að aukið öryggi fáist. Vottorð eru bundin

tilteknum tíma. Ef textinn „Útrunnið vottorð“ eða „Vottorðið hefur enn ekki tekið gildi“

V e f u r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

46

background image

birtist þó svo að vottorðið ætti að vera gilt skal athuga hvort rétt dag- og tímasetning

er á tækinu.
Til eru þrenns konar vottorð: vottorð miðlara, heimildarvottorð og notandavottorð. Þú

getur fengið þessi vottorð hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitan kann einnig að hafa

vistað heimildavottorð og notandavottorð í öryggiseiningunni.
Til að skoða lista yfir heimildar- eða notandavottorð sem hefur verið hlaðið niður í

símann velurðu Valmynd > Stillingar > Öryggi > Heimildavottorð eða

Notandavottorð.

birtist meðan tenging er virk ef gagnaflutningur milli símans og efnismiðlarans er

dulkóðaður.
Öryggistáknið sýnir ekki að gagnasendingin milli gáttarinnar og efnisþjónsins (eða

staðarins þar sem umbeðin tilföng eru geymd) sé örugg. Þjónustuveitan tryggir

gagnasendinguna milli gáttarinnar og efnisþjónsins.