Nokia 5310 XpressMusic - Venjulegur innsláttur texta

background image

Venjulegur innsláttur texta

Ýttu endurtekið á takka, frá 2 til 9 þar til stafurinn birtist. Það hvaða tungumál er valið

hefur áhrif á það hvaða bókstafir birtast.
Ef næsti stafur er á sama takka og sá sem þú hefur slegið inn skaltu bíða þar til bendillinn

birtist og slá svo inn stafinn.
Til að fá aðgang að algengum greinarmerkjum og sérstöfum ýtirðu endurtekið á 1 eða

ýtir á * til að velja sérstaf.