Raddskipanir
Hægt er að hringja í tengiliði og framkvæma valkosti með raddskipunum.
Raddskipanir eru háðar tungumáli. Veldu Valmynd > Stillingar > Símastillingar >
Stillingar tungumáls > Tungumál raddk. og svo tungumálið áður en þú notar
raddskipanir.
Til að þjálfa raddkennsl símans velurðu Valmynd > Stillingar > Símastillingar >
Raddkennsl > Raddæfing.
S t i l l i n g a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
32
Til að virkja raddskipun fyrir valkost velurðu Valmynd > Stillingar >
Símastillingar > Raddkennsl > Raddskipanir, þá valkost og undirvalkost. táknar
að raddskipunin hafi verið virkjuð.
Raddmerkið er gert virkt með því að velja Bæta við. Ef þú vilt spila virkjaða raddmerkið
skaltu velja Spila.
Upplýsingar um notkun raddskipana er að finna í
„Raddstýrð símtöl“
á bls.
18
.
Unnið er með raddskipanir með því að velja valkost, svo Valkostir og svo eitthvað af
eftirfarandi:
● Breyta eða Fjarlægja — til að endurnefna eða óvirkja raddskipunina
● Virkja allar eða Óvirkja allar — til að virkja eða óvirkja raddskipanir fyrir alla valkosti
á raddskipanalistanum