
Vinstri og hægri valtakkar
Til að velja valkost af listanum velurðu Valmynd > Stillingar > Eigin flýtivísar >
Vinstri valtakki eða Hægri valtakki.
Ef vinstri valtakkinn í biðstöðu er Flýtival velurðu valkost með Flýtival > Valkostir og
svo úr eftirfarandi valkostum:
● Valmöguleikar — til að bæta við eða fjarlægja valkost
● Skipuleggja — til að endurraða valkostum