Nokia 5310 XpressMusic - Verkefnalisti

background image

Verkefnalisti

Til að vista minnismiða um verkefni sem þú þarft að inna af hendi velurðu Valmynd >

Skipuleggjari > Verkefnalisti.
Til að skrifa minnismiða fyrir verkefni, ef enginn minnismiði hefur verið skrifaður áður,

skaltu velja Bæta við. Annars skaltu velja Valkostir > Bæta við. Fylltu út reitina og

veldu Vista.
Til að skoða minnismiða skaltu velja hann og svo Skoða. Veldu Valkostir til að breyta

reitum, eyða völdum minnismiða eða öllum minnismiðum sem eru merktir sem lokið.