Nokia 5310 XpressMusic - Vekjara­klukka

background image

Vekjaraklukka

Til að láta vekjarklukkuna hringja á tilteknum tíma.

Stilltu klukkuna
1. Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Vekjaraklukka.
2. Kveiktu á vekjaranum og stilltu tímann.
3. Til að láta klukkuna hringja á tilteknum dögum vikunnar velurðu Endurtaka:

Kveikja og svo dagana.

4. Breyttu tóni vekjaraklukkunnar Ef þú hefur valið útvarpið sem vekjaratónn skaltu

tengja höfuðtólið við símann.

5. Færðu inn tímann fyrir blund og veldu Vista.

Vekjarinn stöðvaður
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu

kveikir það á sér og hringir. Ef valið er Stöðva er spurt hvort opna eigi tækið fyrir

símtölum. Veldu Nei til að slökkva á tækinu eða til að hringja og svara símtölum. Ekki

velja þegar notkun þráðlausra tækja getur valdið truflun eða hættu.
Veldu Stöðva til að stöðva vekjarann. Ef þú lætur klukkuna hringja í eina mínútu eða

velur Blunda, slokknar á vekjaraklukkunni í þann tíma sem blundurinn hefur verið

valinn og svo hringir hún aftur.