Nokia 5310 XpressMusic - Skeiðklukka

background image

Skeiðklukka

Hægt er að taka tíma, lotutíma eða millitíma með skeiðklukkunni.
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Skeiðklukka og svo einhvern af eftirtöldum

valkostum:
Millitímar — til að taka millitíma. Til að núllstilla tímann án þess að vista hann

velurðu Valkostir > Núllstilla.

Hringtímar — til að taka hringtíma

Halda áfram — til að skoða tímann sem þú hefur fært í bakgrunninn

Sýna síðasta — til að skoða nýjustu tímatökuna ef skeiðklukkan hefur ekki verið

núllstillt

Skoða tíma eða Eyða tímum — til að skoða eða eyða vistuðum tímum
Til að láta skeiðklukkuna halda áfram í bakgrunni ýtirðu á hætta-takkann.