Nokia 5310 XpressMusic - Upplýsingaboð, SIM-skilaboð og þjónustuskipanir

background image

Upplýsingaboð, SIM-skilaboð og þjónustuskipanir

Upplýsingaskilaboð
Með þessari sérþjónustu er hægt að fá skilaboð um margvíslegt efni frá

þjónustuveitunni (sérþjónusta). Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.
Veldu Valmynd > Skilaboð > Upplýsingaboð og svo einhvern af valkostunum sem

eru í boði.

Þjónustuskipanir
Með þjónustuskipun er hægt að skrifa og senda þjónustubeiðnir (USSD-skipanir) til

þjónustuveitunnar, til dæmis til þess að gera sérþjónustu virka.
Til að skrifa og senda þjónustubeiðni velurðu Valmynd > Skilaboð >

Þjónustuskipanir. Upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.

S k i l a b o ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

24

background image

SIM-skilaboð
SIM-skilaboð eru sérstök textaskilaboð sem eru vistuð á SIM-kortinu. Hægt er að afrita

eða færa þessi skilaboð af SIM-kortinu yfir í minni símans, en ekki öfugt.
SIM-skilaboð eru lesin með því að velja Valmynd > Skilaboð > Valkostir > SIM-

skilaboð.