Nokia 5310 XpressMusic - Tölvupóstur

background image

Tölvupóstur

Hægt er að opna POP3 og IMAP4 tölvupósthólf í símanum til að lesa, skrifa og senda

tölvupóst. Þetta tölvupóstforrit er ólíkt SMS-tölvupóstinum.

S k i l a b o ð

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

22

background image

Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þarf pósthólf og réttar stillingar að vera til staðar.

Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um tölvupóstsreikninga og stillingar á

tövupósthólfi. Hægt er að fá stillingar tölvupóstsins í stillingaboðum.

Sjá

„Stillingaþjónusta“, bls. 9.