Nokia 5310 XpressMusic - SIM-þjónusta

background image

17. SIM-þjónusta

SIM-kortið kann að bjóða upp á meiri þjónustu. Þú getur einungis opnað þessa valmynd

ef SIM-kortið þitt styður hana. Heiti og efni valmyndarinnar fer eftir þjónustunni sem er

í boði.
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta

getur verið þjónustuveitan eða annar söluaðili.
Til að sýna staðfestingarboðin sem hafa verið send milli símans og símkerfisins þegar

þú notar SIM-þjónustu velurðu Valmynd > Stillingar > Símastillingar > Staðf. SIM-

aðgerðir

S I M - þ j ó n u s t a

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

47

background image

Áður en hægt er að fá aðgang að þessari þjónustu kann að vera nauðsynlegt að send

séu boð eða hringt sé úr símanum sem þú þarft þá að greiða fyrir.