8. Símtalaskrá
Upplýsingar um símtöl eru skoðaðar með því að velja Valmynd > Notkunarskrá.
● Símtalaskrá — til að skoða upplýsingar nýleg símtöl sem þú hefur svarað, misst af
og hringt í tímaröð
● Ósvöruð símtöl, Móttekin símtöl eða Hringd símtöl — til að skoða upplýsingar
um síðustu símtölin þín
● Viðtakandi sk.b. — til að skoða þá tengiliði sem þú hefur nýlega sent skilaboð til
● Lengd símtals, Mælir pakkag. eða Teljari pakkag. — til að skoða almennar
upplýsingar um nýleg samskipti þín
● Skilaboðaskráeða Samstillingarskrá — til að sjá upplýsingar um fjölda sendra og
móttekinna skilaboða eða samstillinga
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga,
sköttum og öðru slíku.