Nokia 5310 XpressMusic - Raddstýrð símtöl

background image

Raddstýrð símtöl

Hægt er að hringja með því að segja þau nöfn sem eru vistuð á tengiliðalista símans.
Þar sem raddskipanir velta á rödd viðkomandi verður þú að velja Valmynd >

Stillingar > Símastillingar > Stillingar tungumáls > Tungumál raddk. og

tungumálið áður en þú notar raddhringingu.

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða

í neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.

S í m t ö l

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

18

background image

1. Í biðstöðu er hægri valtakkanum eða neðri hljóðstyrkstakkanum haldið inni. Stutt

hljóðmerki heyrist og Tala núna birtist.

2. Segðu nafn þess sem þú vilt hringja í. Ef síminn ber kennsl á skipunina birtir hann

þær færslur sem passa við hana í lista. Síminn spilar raddskipun færslunnar sem er

efst á listanum. Ef hún er ekki rétt skaltu fletta að annarri færslu.