Flýtivísar símtala
Hægt er að tengja símanúmer við hraðvalstakka 2 til 9.
Sjá „Flýtivísar símtala
valdir“, bls. 27.
Notaðu flýtivísi til að hringja á einn af eftirfarandi vegu:
● Ýttu á tölutakka og síðan á hringitakkann.
● Ef Valmynd > Stillingar > Símtals-stillingar > Hraðval > Virkt er valið
heldurðu inni talnatakka.