SIM-kort og rafhlaða sett í
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta
getur verið þjónustuveitan eða annar söluaðili.
Þessi sími er ætlað til notkunar með BL-4CT rafhlöðu. Notaðu alltaf rafhlöður frá Nokia.
Sjá „Leiðbeiningar um sannvottun fyrir Nokia rafhlöður“, bls. 49.
SIM-kortið og snertur þess geta hæglega skemmst ef kortið rispast eða bognar. Því þarf
að fara varlega með kortið þegar það er sett í eða tekið úr.
Mikilvægt: Alltaf skal fjarlægja rafhlöðuna áður en SIM-kort er sett í símann eða
tekið úr honum.
1. Opnaðu bakhliðina (1, 2) og
fjarlægðu rafhlöðuna (3).
2. Settu SIM-kortið í símann eða
taktu það úr honum (4).
S í m i n n t e k i n n í n o t k u n
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
11
3. Settu rafhlöðuna í símann (5)
og svo bakhliðina á hann (6,
7).