Nokia 5310 XpressMusic - Kveikt og slökkt á símanum

background image

Kveikt og slökkt á símanum

Kveikt og slökkt er á símanum með því að halda rofanum inni.
Ef beðið er um PIN- eða UPIN-númer skaltu slá það inn (þau birtast sem ****).
Síminn kann að birta beiðni um að slá inn tíma og dagsetningu. Sláðu inn staðartímann,

veldu tímabeltið út frá staðartíma Greenwich (GMT) og sláðu inn dagsetninguna.

Sjá

„Dagsetning og tími“, bls. 29.

Þegar þú kveikir á símanum í fyrsta skipti kann að birtast beiðni um að stillingar séu

sóttar frá þjónustuveitunni (sérþjónusta). Nánari upplýsingar er að finna í Tengjast

þjón.síðu. Sjá

„Stillingar“

á bls.

34

og

„Stillingaþjónusta“

á bls.

9