Nokia 5310 XpressMusic - Virkur biðskjár

background image

Virkur biðskjár

Á virkum biðskjá birtist listi yfir tiltekna valkosti símans og upplýsingar sem hægt er að

opna beint.
Slökkt og kveikt er á virka biðskjánum með því að velja Valmynd > Stillingar >

Skjástillingar > Virkur biðskjár > Virkur biðskjár.
Í virkum biðskjá skaltu fletta upp eða niður á listanum og velja Velja eða Skoða.

Örvarnar tákna að hægt sé að skoða frekari upplýsingar. Leiðsögn er hætt með því að

velja Hætta.
Til að skipuleggja og breyta virkum biðskjá velurðu Valkostir.