Nokia 5310 XpressMusic - Flýtivísar í biðstöðu

background image

Flýtivísar í biðstöðu

Þegar ýtt er einu sinni á hringitakkann opnast listi með þeim símanúmerum sem hringt

hefur verið í. Veldu númer eða nafn og ýttu á hringitakkann til að hringja í það.
Vafrinn er opnaður með því að halda inni 0 takkanum.
Hringt er í talhólfið með því að halda inni 1 takkanum.
Notaðu takka sem flýtivísi.

Sjá „Flýtivísar símtala“, bls. 18.