Aðgerðir án SIM-korts
Hægt er að nota suma valkosti símans án þess að SIM-kort sé í honum (t.d.
tónlistarspilarann, útvarpið, leiki og gagnaflutning milli símans og tölvu eða annars
samhæfs tækis). Sumir valkostir eru dekktir í valmyndunum og þá er ekki hægt að nota.
S í m i n n t e k i n n í n o t k u n
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
17