Lagaspilun
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum
hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn
er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Hljóðstyrkurinn er stilltur með því að ýta á hljóðstyrkstakkana á hlið símans.
Tónlistarspilaranum er stjórnað með tónlistartökkunum eða tökkunum á skjánum.
Ýtt er á
til að spila lög eða gera hlé á spilun þeirra.
Hlaupið er yfir lag með því að ýta á
. Til að fara á byrjunina á næsta lagi er stutt
tvisvar niður á
.
Spólað er áfram með því að halda
inni. Spólað er til baka í lagi í spilun með því að
halda
takkanum inni. Spilun er haldið áfram með því að sleppa takkanum.
Tónlistarspilaranum er lokað með því að halda endatakkanum inni.
M i ð l a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
38
Í valmynd tónlistarspilarans er hægt að nota eftirfarandi flýtileiðir:
Til þess að skipta aftur yfir á tækið velurðu
.
Til þess að skipta aftur yfir á tækið velurðu
.
Tónlistarspilaranum er lokað með því að halda endatakkanum inni.