Tónlistarspilari
Í símanum er tónlistarspilari til að hlusta á lög eða aðrar MP3- eða AAC-hljóðskrár sem
hefur verið hlaðið niður af internetinu eða fluttar í símann með Nokia PC Suite.
Sjá
„Nokia PC Suite“, bls. 31.
Þú getur einnig skoðað myndskeið sem þú hefur tekið upp eða
hlaðið niður.
Þeim tónlistarskrám og myndskeiðum sem eru vistuð í tónlistarmöppunni í minni
símans eða á minniskortinu er sjálfkrafa bætt við tónlistarsafnið þegar kveikt er á
símanum.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlistarspilari til að opna spilarann.
M i ð l a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
37