Tónjafnari
Stilltu hljóðið þegar þú notar tónlistarspilarann.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónjafnari.
Til að virkja tónjafnarastillingar eru þær valdar og svo Virkja.
Sérstillingar tónjafnara búnar til
1. Veldu eina af tveimur síðustu stillingunum á listanum og svo Valkostir > Breyta.
M i ð l a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
40
2. Flettu til vinstri eða hægri til að nota rennistikurnar og upp eða niður til að stilla
þær.
3. Veldu Vista og Valkostir > Endurnefna til að vista stillingarnar með heiti.