Nokia 5310 XpressMusic - Útvarp

background image

Útvarp

FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er á þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól

eða aukahlutur þarf að vera tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt.

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum

hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn

er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Hljóðstyrknum er breytt með hljóðstyrkstökkunum.
Veldu Valmynd > Miðlar > Útvarp.
Til að nota grafísku takkana , , eða á skjánum skaltu fletta til hægri eða

vinstri að viðkomandi takka og velja hann.