Nokia 5310 XpressMusic - Gallerí

background image

11. Gallerí

Þú getur stjórnað myndum, hreyfimyndum, hljóðskrám, þemum, grafík, tónum,

upptökum og mótteknum skrám. Skrárnar eru vistaðar í minni símans eða á

minniskortinu sem fylgir og hægt er að raða þeim í möppur.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða

framsenda myndir, tónlist (þ.m.t. hringitóna) og annað efni.
Síminn inniheldur opnunarlyklakerfi til varnar aðfengnu efni. Ætíð skal kanna

afhendingarskilmála alls efnis og opnunarlykla áður en það er sótt þar sem það getur

verið háð greiðslu.