Nokia 5310 XpressMusic - Forriti hlaðið niður

background image

Forriti hlaðið niður

Síminn styður J2ME Java forrit. Gakktu úr skugga um að forritið sé samhæft símanum

áður en því er hlaðið niður.

K a l l k e r f i

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

41

background image

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum

aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java

Verified

.

Hægt er að hlaða niður nýjum forritum og leikjum með mismunandi hætti.
● Veldu Valmynd > Forrit > Valkostir > Hlaða niður > Hlaða niður forritum eða

Hlaða niður leikjum til að birta listi yfir bókamerki í boði.

● Uppsetningarforritið í PC Suite er notað til að hlaða niður forrit og setja upp í

símanum.

Upplýsingar um mismunandi þjónustu og verð má fá hjá þjónustuveitunni.
Tækið kann að innihalda bókamerki eða tengla sem veita aðgang að síðum þriðju aðila

sem tengjast ekki Nokia. Nokia hvorki hvetur til né tekur ábyrgð á þessum síðum. Ef

valið er að heimsækja þessar vefsíður skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir allar

aðrar vefsíður.