Nokia 5310 XpressMusic - Lykilorð

background image

Lykilorð

Hægt er að velja hvernig síminn notar aðgangsnúmer og öryggisstillingar í Valmynd >

Stillingar > Öryggi.
● Öryggisnúmerið ver símann fyrir óheimilli notkun. Forstillta númerið er 12345. Þú

getur breytt númerinu og stillt símann á að biðja um númerið.

● PIN-númerinu (eða UPIN-númerinu), sem fylgir með símanum, er ætlað að hindra að

kort símans sé notað í leyfisleysi.

● PIN2-númer (eða UPIN2-númer) fylgir sumum SIM-kortum (eða USIM-kortum) og er

nauðsynlegt til að komast í ýmsa þjónustu.

● PUK- (UPUK) og PUK2-númer (UPUK2) kunna að fylgja SIM-kortinu (USIM). Ef PIN-

númerið er slegið rangt inn þrisvar sinnum í röð biður síminn um PUK-númerið. Ef

númerin fylgja ekki með símanum skaltu hafa samband við þjónustuveituna.

● Slá þarf inn lykilorð útilokunar fyrir Útilokunarþjónusta til að takmarka móttekin

og hringd símtöl (sérþjónusta).

● Til að skoða eða breyta stillingum fyrir öryggiseininguna velurðu Valmynd >

Stillingar > Öryggi > Still. öryggiseiningar.